Supermoto námskeið

James Robo Robinson sem er Malasíu meistari í Motocrossi hefur einnig verið að keppa í Supermoto.
Hann hefur hug á því að vera með námskeið í Supermoto fyrir þá sem vilja.

Þetta er ungt sport og því gullið tækifæri á að fá smá lóðsun um þetta sport frá manni með reynslu.

Náskeiðið verður haldið mánudaginn 25. águst og kostar skitnar 3000 kr. Námskeiðið hefst kl 18.00

Hann mun mæta á æfinguna á morgun og hjóla með hópnum.

Skráning á námskeiði er í  e-mail lexi@lexi.is og frekari uppl í síma 660-6707

TTK Supermoto

Skildu eftir svar