Vefmyndavél

Robinsson heimsfrægur

Holuskotið hjá James Robinsson á Sauðárkróki er komið í heimspressuna. Allavega hinum megin á hnöttinn á Nýja-Sjálandi. Blaðamenn virðast hrifnir af gríðarlegu forskoti hans jafnt sem landslaginu í brautinni.

Sjá frétt

Leave a Reply