MXTV á Króknum

Guðni Friðgeirs henti camerunni á öxlina á Króknum um helgina og tók upp keppnina. Auðvitað. Kappinn tók og tók og tók þannig að úr þessu urðu 3 þættir. Við byrjum á dömunum og 85 flokknum og svo kemur restin þegar líður á vikuna.
Ekki snerta fjarstýringuna, MXTV er á.

Skildu eftir svar