Vefmyndavél

Bolaöldubraut lokuð í dag frá kl. 18

Í dag fimmtudag verður motocrossbrautin í Bolaöldu lokuð frá kl. 18 vegna framkvæmda og viðgerða á vökvunarkerfinu. Byrjendabrautirnar og enduroslóðarnir verða að sjálfsögðu opnir. Brautin verður svo opin á morgun að nýju – miðarnir fást núna bæði í Litlu kaffistofunni og á Olísstöðinni í Norðlingaholti.

Leave a Reply