Vefmyndavél

Bolaalda um næstu helgi

Nú fer spennan að magnast fyrir Bolaöldu um helgina. Skráningu lýkur í kvöld (á góða verðinu) og veðurspáin gerir ráð fyrir að hægt sé að spara vökvunarkerfið í vikunni en auðvitað verður sól á keppninni. Svo er bara að muna að skrá sig á heimasíðu MSÍ og svo er opið í skráningu fyrir sjálfboðaliða, flaggara og alla hina.

Sjoppan: helga@artis.is
Annað: vik@motocross.is

Leave a Reply