Vefmyndavél

Aron sigraði en Einar Íslandsmeistari

Aron Ómarsson sigraði í síðustu umferð íslandsmótsins í motocross sem fram fór í blíðskaparveðri í Bolaöldum í dag. Einar Sigurðarson landaði þó titilinum í MX1 flokki.
Gunnlaugur Karlsson varð Íslandsmeistari í MX2, Guðmundur Kort í 85cc flokki, Signý Stefánsdóttir í Opnum kvennaflokki, Bryndís Einarsdóttir í 85cc kvennaflokki og loks Sölvi B. Sveinsson í MX-unglingaflokki en þar var gríðarleg spenna í dag.Frétt Sjónvarpsins um keppnina

Úrslitin úr keppninni
Staðan í Íslandsmótinu
Myndir frá motocross.vefalbum.is

Leave a Reply