Skráning í Motocross á Akureyri

Skráning í næstu motocrosskeppni sem fer fram á Akureyri n.k. laugardag er hafin hjá MSÍ. Þeir sem ætla að vera með er bent á að skrá sig sem fyrst í keppnina á síðunni hjá þeim eða smella hér.

Skildu eftir svar