Vefmyndavél

Regnbogi í Bolaöldu

Vatnsúðarakerfið fór í gang í Bolaöldu nú í kvöld við mikinn fögnuð viðstaddra. Mikill og flottur regnbogi myndaðist í kvöldsólinni svo jafnvel hörðustu naglar vöknuðu um vanga. Nú eru 13 af 115 úðurum komnir í notkun og mun þeim fjölga hratt næstu daga

Leave a Reply