Vefmyndavél

Bolaalda lokuð til 15 á morgun, laugardag

Á morgun fer fram Kawasaki-bikarkeppni í Bolaöldubrautinni og verður því brautin lokuð til kl. 15. Byrjendabrautirnar og endurobrautirnar verða þó opnar eins og vanalega. Annars er vökvunarkerfið nánast tilbúið í Bolaöldu og á eftir að koma góðum notum í blíðunni framundan. MX-brautin verður öllum opin aftur kl. 15 á morgun, nývökvuð og skemmtileg.

Leave a Reply