Álfsnesbrautin lokuð í kvöld

Nú er loksins búið að rigna og þá er hægt að fara hreyfa við Álfsnesinu og laga hana. Brautin verður því lokuð í kvöld og mögulega annað kvöld vegna viðhalds. Hún ætti því að vera í frábæru standi í blíðunni sem spáð er næstu daga. Kveðja, Brautarnefnd.

Skildu eftir svar