Álfsnes lokuð í dag til 17

Í gær hellirigndi í Álfsnesi sem ætti að gera brautina frábæra til aksturs. Í dag ætlar Garðar að herfa brautina og laga hana fyrir helgina og hún ætti því að verða geðveik þegar hún opnar kl 17.

Skildu eftir svar