Akrabraut lokuð á laugardaginn

Akrabraut verður lokuð laugardaginn 19. júlí. VÍFA heldur "day in the dirt" dag fyrir félagsmenn. Brautin verður opin á sunnudag fyrir almenning og er búið að laga palla í brautinni. 

Skildu eftir svar