Vefmyndavél

Valdi með fullt hús fyrir norðan

Valdimar Þórðarson tók foystuna í íslandsmótinu í Enduro eftir að hafa náð fullu húsi stiga á Akureyri í dag, eða 200 stig. Núverandi Íslandsmeistari Einar S. Sigurðarson náði 170 stigum og Ágúst Már Viggósson náði 142. Valdimar er því með 30 stiga forystu á Einar til íslandsmeistara.
Í Baldursdeild var það heimamaðurinn Bjarki Sigurðsson sem sigraði, Friðrik F Friðriksson varð annar og Kjartan Gunnarsson í þriðja.

Nánari úrslit eru á síðu MSÍ hér

Leave a Reply