Skráning hefst í Miðnæturendúró í kvöld klukkan 20.00

Skráning hefst hér á motocross.is í MIðnæturþolaksturskeppni VÍK sem haldin verður í Bolaöldu þann 21.júní n.k.
Keppt verður í 6 klukkustundur.  Ræst verður kl. 18:01 og flaggað út kl. 00:01

SKRÁNING HEFST HÉR Á MOTOCROSS.IS ÞANN 9.JÚNÍ KLUKKAN 20 OG SÁ FYRSTI SEM SKRÁIR SIG VERÐUR Á HJÓLI NÚMER 1 OG SÁ NÆSTI Á HJÓLI NÚMER 2 OSFRV. Einnig verður raðað á ráslínu eftir sömu röð (keppnisstjóri árskilur sér rétt á að raða í fremstu röð til að minnka slysahættu á fyrsta kaflanum)

Keppt verður í eins, tveggja og þriggja manna liðum.
Verðlaun verða veitt í eftirfarandi flokkum:

1.2.3. Sæti    Heildarúrslit 1, 2 eða 3 í liði
1.2.3. Sæti    Járnkarlinn 1x keppandi
1.2.3. sæti    Kvennalið 2 eða 3 í liði
1. Sæti    2 manna lið utan topp 3 heild
1. Sæti    3 manna lið utan topp 3 heild
1. Sæti    Yfir 90 ár x2 í liði
1. Sæti    Yfir 145 ár x3 í liði
1. Sæti    Flottasti liðsbúningurinn
1. Sæti    Feðgar/feðgin 2-3 í liði
1. Sæti    Yngsta liðið 2-3 í liði

Notast verður við tímatökubólur sem menn fá afhentar í skoðun.
Verð pr. keppanda er  kr. 6.000,-
Motocrosskeppni verður fyrr um daginn og verður hún auglýst síðar.
Ýmiss skemmtiatriði verða fyrir, á meðan og eftir keppni.  (dagskrá auglýst síðar)

Jónsmessugleði VÍK í Boalöldu 21. Júní. 2008        
        
 9.júní.    Skráning hefst kl. 20:00

18. Júní.    Skráningu lýkur  kl. 22:00    

21. Júní.       
  12:00    Mæting / skoðun.    6 tímar.
  16:00    Skoðun lýkur.    6 tímar.
       
  12:00    Mæting MX keppendur.    Skoðun.
  13:00    Æfing 85cc flokkur.    15 mín.
  13:20    Æfing kvennaflokkur.    15 mín.
  13:40    Æfing fjórhjól    15 mín.
  14:00    Moto 1 / 85cc    15 mín.
  14:20    Moto 1 / Kvenna    15 mín.
  14:40    Moto 1 / fjórhjól    15 mín.
  15:00    Moto 2 / 85cc    15 mín.
  15:20    Moto 2 / Kvenna    15 mín.
  15:40    Moto 2 / fjórhjól    15 mín.
  16:00    Keppni lokið   
  16:30    Verðlaun   
        
  18:01    Start Miðnæturþolaksturskeppni  
  00:01    Keppni líkur   
       
  00:30    Boðið upp á grill og drykki
  01:00    Verðlaunaafhending   
  02:00    Hátíð líkur    

Skildu eftir svar