Vefmyndavél

Skráning hafin í Kawasaki keppnina

Skráning er hafin í Kawasaki bikarkeppnina sem haldin verður í Bolöldu 19. júlí næstkomandi. Keppnin er eingöngu opin eigendum Kawasaki hjóla og fá allir keppendur sérstaka MX-galla merkta með nafni og keppnisnúmeri.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

85cc strákar
85cc stelpur
Opinn flokkur kvenna
125cc 2t – 250F
250cc 2t – 450F

Keppnisgjald er 25.000 í 85cc flokkunum og 32.000 í öðrum flokkum. Innifalið í keppnisgjaldi er eftirfarandi:

  • Dekk undir hjólið
  • Buxur
  • Treyja merkt með nafni og keppnisnúmeri
  • Gleraugu
  • Bolur
  • Maxima olía á hjólið
  • Maxima spray o.fl.
  • Orkudrykkur
  • Létt grillveisla eftir keppni

Smellið hér til að skrá ykkur í keppnina.
ATH! Keppnisgjald verður að greiða um leið fólk skráir sig.

Leave a Reply