Vefmyndavél

Ný tækni tekin í notkun

Í endurokeppninni á morgun verður í fyrsta sinn notast við búnað sem gerir okkur kleift að birta fréttir og stöðu mála hér á síðunni á meðan á keppni stendur. Stefnt er að því að koma með fréttir og jafnvel myndir hér inn á síðuna á 30 mín fresti, þetta gerir þeim sem ekki komast á staðinn kleift að fylgjast með keppninni úr tölvunni heima hjá sér.

Leave a Reply