Vefmyndavél

N-Gage á leið til landsins

Um miðjan júlí koma kennararnir frá N-Gage til landsins og halda nokkur námskeið. Margir flokkar eru í boði og er kennt allt frá krökkum á 65cc hjólum og uppúr, hvort sem menn eru byrjendur eða lengra komnir. Endilega skoðið bæklinginn frá þeim hér eða kíkið á heimasíðuna þeirra hér.
Tengiliðurinn þeirra á íslandi er Elías og hann er með elias@jardmotun.is

Leave a Reply