Flott umfjöllun í Ísland í dag

Sverrir Jónsson betur þekktur sem Sveppagreifinn, var  ásamt fjölskyldu sinni í heimsókn í Ísland í dag á föstudaginn síðastliðinn.
Sverrir er stjórnarmaður í VÍK og heldur úti heimsíðunni Motosport.is
Sverrir, Björk, Margrét og Ólíver hafa verið heltekin af sportinu, síðan þau fengu fyrst að prófa, og eru einstaklega virk í íþróttinni!

Hér er linkur á þáttinn

Skildu eftir svar