Vefmyndavél

Flaggarar óskast – skráning enn opin

Enn vantar nokkra góða flaggara í Álfsneskeppnina á laugardaginn. Spáin er gríðarlega góð, í boði fyrir starfið er matur frá KFC yfir daginn, 6 miðar í brautirnar og frábært útsýni yfir keppnina. Þeir sem vilja hjálpa sendi póst á einarb@bernhard.is eða hringi í síma 824 1131 🙂 Yfir 130 manns eru skráðir í keppnina – skráningin er enn opin á msisport.is fram á kvöld.

Leave a Reply