Vefmyndavél

Ferðalög um hálendið

Nú eru hálendisslóðarnir að opna, hver af öðrum, en Vegagerðin gefur vikulega út kort sem sýnir lokanir.
Á fimmtudaginn síðastliðinn voru t.d. Dómadals- og Sigölduleið inn í Landmannalaugar opnaðar.
Það skal þó fara með mikilli varkárni rétt eftir opnum, því mjög djúpir skurðir geta verið eftir úrrennsli.
Hér er linkur á kort Vegagerðarinnar.

Leave a Reply