Enn er tekið við skráningum í krosskeppnina á morgun

Enn er hægt að skrá sig í 85, kvenna og fjórhjólakeppnina á morgun. Sendið tölvupóst á sissi@flataskoli.is og skráið ykkur í keppnina fyrr en seinna. Meðfylgjandi er keppendalistinn og greinilegt að margir eiga eftir að skrá sig. Auglýsum sérstaklega eftir fleiri fjórhjólum en það verður gaman að bera saman tíma þeirra og tvíhjólanna.

85 flokkur
Gísli Magnússon
Daníel Kristján Matthiesen
Ingvi Björn Birgisson
Jóhannes Árni Ólafsson
Gunnar Ágúst Stefánsson 
Haraldur Gunnarsson
Alexander Örn Baldursson
 
 
Fjórhjólaflokkur
Hannes Björn
Hjalti Már Brynjarsson
Pétur Þór Hall
Sæmundur Guðmundsson
Guðmundur Óskar Unnarsson
 
 
Kvennaflokkur
Hekla Daðadóttir
Helga Valdís Björnsdóttir
Helga Daníelsdóttir
Guðfinna Gróa Pétursdóttir
Margrét Mjöll Sverrisdóttir
Björk Erlingsdóttir

Skildu eftir svar