185 Skráðir

Það eru 185 hörkutól skráð í Miðnæturendurokeppnina sem verður á laugardagskvöldið í Bolöldu.

  • 18 einstaklingar
  • 61 tveggja manna lið
  • 15 þriggja manna lið

þar af:

  • 3 kvenna lið
  • 7 foreldri/barn lið
  • 2 gamalmenna lið

Samtals 94 lið

Muna:

  • Mæta í Ingvar Helgason á föstudagskvöld eins og sést hér á síðunni. Það er skylda fyrir keppendur.
  • Þeir keppendur eru með X við hliðina á sér í skráningunni eiga að senda tölvupóst á vefstjori@motocross.is þar sem fram kemur nafn liðsfélaga.
  • Rásnúmer er númer manna á ráslínu, það er einnig númerið sem á að vera á hjólinu (hjá öllum í liðinu)


Smellið hér til að sjá skráða keppndur


Skildu eftir svar