Vefmyndavél

Selfossbrautin opnuð

Selfossbrautin hefur verið opnuð eftir gagngerðar breytingar. Búið er að bæta við 5 pöllum og böttum í margar beygjur. Einnig er búið að stækka og breyta gömlu pöllunum. Brautin hefur aldrei verið jafn flott og hún er núna.

Brautinni verður haldið vel við í sumar og er búið að semja við Vélgröfuna og Júlíus Birgisson um að halda henni við.  Til stendur að hafa brautina lokaða á hverjum fimtudegi vegna viðhalds.
MX Árborg.

Leave a Reply