Nýjir fréttaritarar

Tveir ungir menn hafa verið ráðnir fréttaritarar hér á síðunni eftir auglýsingu fyrir nokkrum vikum. Þetta eru góðkunningjar í sportinu og hafa þeir komið að félagsstarfi á einn eða annan þátt. Maggi fyrrum formaður félagsins og Aron Icemoto. Sem fyrr er gott að senda póst á vefstjori@motocross.is og þá fá allir í vefnefndinni póstinn.

Vefnefndin bíður þá hjartanlega velkomna til starfa og vonar að stafsetningarvillurnar verði fáar.

myndir af köppunum…Aron F. Leópoldsson (efri mynd)
og Magnús Þór sveinsson


Skildu eftir svar