Vefmyndavél

Listi yfir stolin hjól

í kjölfar öldu þjófnaðar á hjólum, hefur VÍK sett saman lista yfir þau hjól sem auglýst er eftir á vef lögreglunnar, með viðbættu stellnúmeri hjólanna auk nafns réttmæts eiganda.
Höfum augun opin, og endurheimtum hjólin!  Það á ekki að vera hægt að nota stolið hjól á þessu litla landi!

icon Stolin hjól í Maí 2008

Leave a Reply