Liðakeppni 2008 í Enduro

Þeir sem ætla að skrá á keppnislið í liðakeppni fyrir Íslandsmót MSÍ í Enduro fyrir árið 2008 þurfa að senda inn skráningu á skraning@msisport.is
Reglur um skráningu keppnisliða eru óbreyttar frá síðasta ári en þær er að finna á www.msisport.is undir reglur.
ATH. gefa þarf upp fullt nafn 3-4 keppanda ásamt keppnisnúmeri.  Nafn liðsstjóra skal einnig koma fram ásamt símanúmeri og netfangi. ..

Skráningargjald er kr.  5.000,-  og greiðist inná reikning Mótorhjóla & snjósleðaíþróttasamband Íslands:
Kt. 500100-3540 / Banki 525-26–401270 / skýring greiðslu skal vera nafn liðs.
Eingöngu þau lið sem hafa verið skráð fyrir fyrstu keppni og hafa greitt skráningargjald telja til stiga.
Ógreitt lið = engin stig.
Að öðru leiti er vísað í reglur um "liðakeppni".
kv.
Enduro og Motocrossnefnd MSÍ

Skildu eftir svar