Enduro-svæðið í Bolaöldum OPNAR!

Frístunda-slóðar í Bolaöldum OPNA!
Sunnudaginn 18.maí mun Enduro-svæðið okkar í Bolaöldum opna aftur eftir vetrardvala.
Allt svæðið er opið, þó svo að ekki séu allar leiðir færar vegna snjóskafla og er allur akstur út fyrir leiðir og meðfram snjósköflum bannaður.
Það er gleðiefni hversu fáir hafa vanvirt lokanirnar í vor, og teljast þeir fingrum annarar handar, af þeim fjölda þúsunda sem almennt nýta svæðið.
Góða skemmtun!

Skildu eftir svar