Vefmyndavél

Brautarlagning fyrir 1. & 2. umferð í Enduro

Á morgun mánudag 2. í Hvítasunnu fer fram brautarlagning fyrir 1. & 2. umferð Íslandsmótsins í Enduro sem fer fram í Bolöldu laugardaginn 17. maí. Mæting fyrir brautarlagningu er kl. 12:00 og stendur fram eftir degi. Grillaðir hamborgarar og Prins Polo fyrir þá sem aðstoða.
ATH. að enduro slóðarnir við Bolöldu eru lokaðir og verða það fram að keppni 17. maí.
kv. stjórn VÍK

Leave a Reply