Vefmyndavél

Bolaalda lokuð á miðvikudagskvöld

Á miðvikudagskvöld verður allt Bolaöldu svæðið lokað frá kl: 18:00
Motocrossbrautir og Enduro slóðar verða lokaðir vegna undirbúnings fyrir 1. & 2. umferð Íslandsmótsins sem fer fram laugardaginn 17. maí.
Vinnukvöld verður á svæðinu frá kl. 18:00 á miðvikudag og félagsmenn hvattir til að mæta og taka til á svæðinu og undirbúa þessa fyrstu keppnishelgi ársins. ATH. að allir Enduro slóðar í Bolaöldu eru lokaðir fram yfir keppnina.
Motocrossbrautir verða opnar á fimmtudaginn eins og venjulega en allt svæðið er lokað allri umferð frá kl: 18:00 á föstudaginn.
kv. stjórn VÍK

Leave a Reply