Álfsnes í dag

Smellið hér fyrir stærri myndJá, Álfsnesið var svo sannarlega klikkað í dag. Rúmlega 100 hjól á svæðinu og einn hitamælarnir voru að sýna 17 – 18° á celsius. Stemmningin var góð og brautin frábær. Svona eiga hjóladagar að vera.
Á myndinni sjáum við nokkra eldri borgara stila upp fyrir start.

Skildu eftir svar