Það er enn þáatíð!!!

Þrátt fyrir að sólin sé hátt á lofti og hugur í mönnum, þá er enn töluvertu um snjó og frost í jörðu uppá heiðum. Ef horft er yfir til Bláfjalla má sjá að vetur konungur hefur ekki enn kvatt með öllu!
Því miður hefur töluverður fjöldi enduro-hjóla verið á ferðinni undanfarna daga, þrátt fyrir að jarðvegurinn er ekki tilbúinn!
Ofan við 200m hæð yfir sjó, er jörð mjög blaut og lin, og akstur þar ekkert annað en skemmdarverk á slóðum!!  Bolaalda stendur hátt og svæðið þar allt LOKAÐ sem stendur, fyrir utan barna- og byrjendabraut.
 
Stöndum vörð um slóðana!

Skildu eftir svar

Það er enn þáatíð!!!

Smellið hér fyrir stærri mynd Þrátt fyrir að sólin sé hátt á lofti og hugur í mönnum, þá er enn mikill snjór og frost í jörðu, þegar komið er í einhverja hæð yfir sjó.  Það þarf ekki annað en að horfa á Bláfjöllin til þess að sjá, að vetur konungur hefur ekki enn kvatt með öllu!
Töluverður fjöldi enduro-hjóla hefur verið á ferðinni undanfarna daga, þrátt fyrir að jörð er ekki tilbúin fyrir þessa umferð. 
Ofan við 200m yfir sjó, er jörð mjög lin og akstur þar ekkert annað en skemmdarverk á slóðum!!  Sjá viðmiðunarkort (smellið á það fyrir stærri útgáfu) sem sýnir hversu slæmt ástandið er.
Bolaalda stendur hátt, og er svæðið allt LOKAÐ, fyrir utan barna og byrjendabraut.
  
Stöndum vörð um slóðana!
 
Lesa áfram Það er enn þáatíð!!!

Skildu eftir svar