Góð stemning á Álfsnesi

Í gær voru fjölmargir í Álfsnesi og virtust skemmta sér vel. Blaðamaður motocross.is fór á staðinn og tók nokkra hringi og var brautin góð. Auðvitað er hún þurr og grafin en maður er virkilega heppinn að komast í svona fína braut á þessum árstíma. Búast má við að margir séu nú þegar mættir uppí braut í blíðunni.
Myndavélin var með í för og hér eru nokkrar myndir

Skildu eftir svar