Vefmyndavél

Alvarlegt slys á Skagaströnd

Samkvæmt mbl.is var alvarlegt vélhjólaslys á Skagaströnd í gær. Atvikið átti sér stað á malarhólum rétt fyrir utan Skagaströnd seinni partinn í gær. Maðurinn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík og er haldið sofandi í öndunarvél. Maðurinn er með alvarlega höfuðáverka.

Leave a Reply