Vefmyndavél

Álfsnes frábær í dag

Álfsnesbrautin er opin í dag og er mjög góð miðað við árstíma. Vegna umræðu um ástand brautarinnar er þó rétt að benda á að hún hentar betur vönum ökumönnum. Það eru örfáir staðir þar sem er svolítil drulla og frost undir og þar þarf að fara varlega en ef menn gefa sér tíma til að skoða brautina þá má hafa mjög gaman af því að keyra hana. Miðarnir fást á N1 í Mosfellsbæ – góða skemmtun.

Leave a Reply