Úrslit frá Mývatni

Mývatnsmótið tókst í einu orði sagt alveg frábærlega í sólskini, logni og nýföllnum snjó. Afrek helgarinnar voru mörg og í mörgum greinum. Þeir sem sátu heima misstu af miklu. Úrslit helgarinnar voru sem hér segir:

Samhliða braut – opinn flokkur.
1. Reynir Stefánsson
2. Björn Jónsson
3. Ármann Örn Sigursteinsson
 
Samhliða braut – +35 ára
1. Árni Grant
2. Gunnar Hákonarson
3. Sigurður Sigþórsson
 
Hillcross
1. Ásgeir Frímannsson
2. Fannar Magnússon
3. Helgi Reynir Árnason
 
Íscross – kvennaflokkur
1. Signý Stefánsdóttir
2. Andrea Dögg Kjartansdóttir
3. Sigþóra Kristjánsdóttir
 
Íscross – standardflokkur
1. Kári Jónsson
2. Orri Pétursson
3. Steingrímur Kristjánsson
 
Snocross – unglingaflokkur
1. Bjarki Sigurðsson
2. Hafþór Grant
3. Árni Ásbjarnarson
 
Snocross – Kvennaflokkur
1. Vilborg Daníelsdóttir
2. Signý Stefánsdóttir
3. Berglind Ósk Guttormsdóttir
 
Snocross – +35 ára
1. Gunnar Hákonarson
2. Sigurður Sigþórsson
3. Birgir Guðbjörnsson
 
Snocross – sportflokkur
1. Baldvin Þór Gunnarsson
2. Páll Snorrason
3. Ármann Örn Sigursteinsson
 
Snocross – Meistaraflokkur
1. Steinþór Guðni Stefánsson
2. Reynir Hrafn Stefánsson
3. Ásgeir Frímannsson
 
Ísspyrna
1. Ásmundur Stefánsson
2. Aðalbjörn Tryggvason
3. Magnús Pálsson
 
Þá voru krýndir Íslandsmeistarar í Íscrossi og voru þeir eftirfarandi:
 
Íscross – kvennaflokkur
1. Signý Stefánsdóttir
2. Sigþóra Kristjánsdóttir
3. Andrea Dögg Kjartansdóttir
 
Íscross – standardflokkur
1. Kristófer Finnsson
2. Steingrímur Örn Kristjánsson
3. Pálmar Pétursson
 
Icelandair gaf sigurvegurunum flug að eigin vali, Flugfélag Íslands gaf öðru sæti flug að eigin vali og Jarðböðin gáfu þriðja sætinu 10 miða kort.
 
Myndir frá helginni má sjá á slóðinni http://picasaweb.google.com/krissi22
 
Myndir frá keppni í hillcrossi og samhliða braut ættu að koma þarna inn síðar í dag.
 
Kveðja góð, 
 
Stefán Gunnarsson

Skildu eftir svar