No Fear gefur út MXON DVD

Þá er að koma út diskurinn MXoN: 60 years and a Day frá framleiðendum The Great Outdoors seríunnar.  Myndin fjallar um MXoN í Budds Creek þann 23.september síðastliðinn þar sem Ísland keppni einmitt í fyrsta skipti. Viðtöl voru tekin við tvo af íslensku keppendunum við upptökur á myndinni. 


Skildu eftir svar