Björgunarmótorhjól

Á mbl.is í dag má lesa um forláta björgunarmótorhjól sem Slökkvilið höfuðborgarsvæisins er að nota.
Hjólið er hlaðið útbúnaði sem nauðsynlegur er við bráðaútköll en vísast skiptir þó öllu máli að sá sem keyrir gripinn kunni vel til verka.  Greinina má sjá hér.

Skildu eftir svar