Vefmyndavél

Aðalfundur AÍH á miðvikudagskvöld

Eins og áður hefur komið fram verður aðalfundur AÍH miðvikudaginn 19. mars kl. 20 í Álfafelli, íþróttahúsinu við Strandgötu.  Dagskrá fundarins er sem hér segir: 

A) Setning.
B) Kosnir fastir starfsmenn – ritari og fundarstjóri.
C) Fráfarandi stjórn gefur skýrslu.
D) Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga síðasta árs.
E) Deildir gefa skýrslur.
F) Umræða um skýrslur.  Afgreiðsla reikninga.
G) Kosnar fastar nefndir – mannvirkjanefnd.
H) Stjórnin leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta ár.
I) Lagðar fram tillögur að lagabreytingum.
J) Aðrar tillögur sem borist hafa til stjórnar.
K) Þinghlé.
L) Nefndaálit og atkvæðagreiðslur um tillögur.
M) Kosning stjórnar.
N) Önnur mál.
O) Fundargerð lesin.
P) Fundarslit.

 Hvetjum alla félagsmenn – í öllum deildum – til að mæta.

Kv,

Aðalstjórn AÍH

Leave a Reply