Skoðanakönnun fyrir yngri kynslóðina

Nú er VÍK með nýja skoðanakönnun í gangi hér á vefnum. Spurt er hvort krakkar og unglingar hafi áhuga á að nota frístundakort til að greiða fyrir námskeið á torfæruhjóli. Vinsamlega svara samviskusamlega svo mark sé hægt að taka á niðurstöðunni. Könnunin er hér í vinstri dálki.

Skildu eftir svar