Vefmyndavél

Dean Olsen með námskeið í sumar

Dean Olsen hefur áhuga á að vera með námskeið á Íslandi í júní, sjá að ofan.  Námskeiðið er sett upp í samræmi við kröfur Gary Semics.  Um er að ræða 3 daga samfleytt námskeið.  Ef það eru einhverjar fyrirspurnir, að þá getið þið snúið ykkur beint til Dean í netfanginu: dolsen@gsmxsn.com.  Einnig get einstaklingar sent póst á sverrir@ok.is eða hringt í síma 8965957.  Athugið að hámark er 10 manns í hóp og verða engar undantekningar frá því. 

Smellið hér fyrir auglýsinguna

Leave a Reply