Aksturssvæði í Hafnarfirði kynnt

Næstkomandi miðvikudag verður deiliskipulagstillaga að
akstursíþróttasvæði kynnt í Hafnarborg kl. 17. Það er frétt um þetta í
Fjarðarpóstinum í dag. Smelltu hér til að skoða hana – hún er á bls. 3. Síðan er einnig hægt að skoða tillöguna á hafnarfjordur.is – sjá hér.
Við hvetjum alla félagsmenn til þess að mæta á miðvikudaginn og tjá sig
um deiliskipulagið – að sjálfsögðu tjáum við okkur jákvætt til þess að
þessu ferli fari nú að ljúka og við getum sótt um framkvæmdaleyfi.

Tekið af vef AÍH

Skildu eftir svar