Vefmyndavél

Síðasta kvöldmáltíðin

Vegna fjölda áskoranna þá set ég hérna inn Team-inn auglýsinguna sem var frumsýnd á árshátíð VÍK. Um leið vil ég þakka fyrir frábærar viðtökur við þessum klippum sem ég setti saman. Þegar maður fær svona viðbrögð þá er allur sá tími sem fór í þetta vel þessi virði. En ég er samt ekki viss um að ég nenni þessu eitt árið enn…

Kv. Maggi

Leave a Reply