Vefmyndavél

Hjólamenn í skíðaferð

Ég er að skipuleggja skíðaferð til Zell am See í Austurríki, 9.-16. febrúar
á næsta ári og er leita að góðu fólki til þess að koma með mér. Vegna
forfalla eru nokkur sæti laus og ég trúi ekki öðru en einhverjir hjólamenn
hafi áhuga á að skella sér með, fyrstur kemur fyrstur fær…
Verð fyrir Flug, rútu, og hótel með morgunmat er 69.900,- miðað við tvo
saman í herbergi.
Þeir sem hafa áhuga á að skoða þetta nánar geta séð allar upplýsingar um
ferðina hér

Kv. Maggi

Leave a Reply