Norðurlandamót í MX

Laugardaginn 27.10. fer fram norðurlandamót í Moto-Cross á Uddevalla GP brautinni í Svíþjóð og hefur MSÍ / Ísland boðist þáttaka í mótinu. Eitthvað hafa Svíarnir gleymt okkur en eftir að hafa hitt formann Svemo á MXofN þá barst okkur þetta boð í gær.
Um er að ræða 8 keppendur í opnan flokk 125cc-650cc  og 8 keppendur í 85cc flokk (150cc 4T)
Meðfylgjandi er listi yfir keppendur í Íslandsmótinu 2007 sem geta sótt um að fá að keppa.
Keppnisgjald er ca. 5.000,- + EU keppnisskirteini.
Þeir keppendur sem vilja fara gera það 100% á sinn kostnað og mun MSÍ ekki niðurgreiða


eða veita styrki til þessarar keppni á þessu ári.
Áhugasamir eru vinsamlega beðnir að snúa sér beint til undirritaðs en MSÍ mun sjá um
skráningar og pappírsmál fyrir keppendur frá Íslandi.

      # Nafn keppanda: Flokkur:
      4 Einar Sverrir Sigurðarson Meistaraflokk
      270 Valdimar Þórðarson Meistaraflokk
      66 Aron Ómarsson Meistaraflokk
      0 Ragnar Ingi Stefánsson Meistaraflokk
      23 Michael B. David Meistaraflokk
      17 Jóhann Ögri Elvarsson Meistaraflokk
      111 Gunnlaugur Karlsson Meistaraflokk
      25 Gunnar Sigurðsson Meistaraflokk
      434 Brynjar Þór Gunnarsson Meistaraflokk
      139 Hjálmar Jónsson Meistaraflokk
      900 Heiðar Gretarsson Unglingaflokk
      888 Helgi Már Gíslason Meistaraflokk
      46 Kári Jónsson Meistaraflokk
      10 Haukur Þorsteinsson Meistaraflokk
      54 Gylfi Freyr Guðmundsson Meistaraflokk
      210 Freyr Torfason Unglingaflokk
      303 Ómar Þorri Gunnlaugsson Unglingaflokk
      70 Kristófer Þorgeirsson Unglingaflokk
      213 Helgi Már Hrafnkelsson Unglingaflokk
      132 Karen Arnardóttir Kvennaflokkur
           
      899 Eyþór Reynisson 85cc flokkur
      670 Bjarki Sigurðsson 85cc flokkur
      365 Jón Bjarni Einarsson 85cc flokkur
      274 Kjartan Gunnarsson 85cc flokkur
      99 Guðmundur Kort 85cc flokkur
      997 Gylfi Andrésson 85cc flokkur
      603 Bjarki Orrason 85cc flokkur
      430 Hafþór Grant 85cc flokkur
      105 Friðgeir Guðnason 85cc flokkur
      780 Bryndís Einarsdóttir 85cc flokkur
      542 Signý Stefánsdóttir 85cc flokkur
      686 Margrét Mjöll Sverrisdóttir 85cc flokkur

f.h.
MSÍ
Karl Gunnlaugsson
GSM: 893-2098
kg@ktm.is

Skildu eftir svar