Fjórir kærðir fyrir akstur utan vega

Af Mbl – Lögreglan á Suðurnesjum var með sérstakt eftirlit með akstri utan vega í dag. Fjórir voru kærðir fyrir slíkt athæfi við Grindavík. Auk þess urðu lögreglumenn varir við nokkur törfærubifhjól við Sandvík á Reykjanesi en ekki tókst að hafa hendur í hári ökumannanna.

Skildu eftir svar