MXON Úrslit

Bandaríkjamenn sigruðu MXON í ár á heimavelli. Númer tvö urðu Frakkar og þriðju urðu Belgar. Strákarnir okkar sluppu ekki í A flokk, en stóðu sig mjög vel engu að síður. Staðan á strákunum var sú að Valdimar varð 19. Einar no 22 og Aron 24. Vel gert strákar !
Skoðið stöðuna nánar hér.


Skildu eftir svar