Eitt gamalt

Skelli hér inn mynd af þessu Curtiss V-8 hjóli, smíðað af Glen Curtis til að slá hraðamet á landi. Það tókst reyndar hjá honum, en ekki opinberlega. Mótorinn er byggður á Cutiss flugvélamótornum. Takið eftir drifskafts mekkanismanum, …opið drif. Þetta er eitthvað annað en eins cyl hjólin okkar 😉 Smellið á myndina til að stækka.
Nikki sendi smá aukafróðleik um Curtiss hjólið: Glen Curtis sló hraða metið á gripnum árið 1907 og náði 136,4 mínla (mph) hraða sem samsvarar um 220 kmh. Og takið eftir fjöðruninni í hjólinu,, einungis reiðhjólahnakkur með gormum 🙂

Skildu eftir svar