Vefmyndavél

Vinnukvöld í Þorlákshöfn

Það verða vinnukvöld í Motocrossbrautinni í Þorlákshöfn þriðjudagskvöldið 14. ágúst og einhver næstu kvöld.
Unnið verður við gróðursetningu plantna og hreinsun á svæðinu í kring um brautina. Borgað verður í miðum í brautina. Stefnt er að því að vinna hefjist um kl 19:30. Vonast til að sjá sem flesta.
Kveðja, Gunnar Már Þorlákshöfn

Leave a Reply