Vefmyndavél

Vantar enn starfsmenn fyrir Sólbrekku keppnina

Fjórða umferð Íslandsmeistaramótsins í motocrossi er haldin af VÍR í
samvinnu við KFC og MXsport.is.  Hún fer fram  n.k. laugardag, 18. ágúst.
Það vantar ennþá gott fólk til þess að starfa sem flaggarar við keppnina.
Fyrir þá sem taka að sér þetta verkefni og sinna því yfir daginn er
eftirfarandi í boði:

  a.. – Inneign upp á 3.500 kr frá netversluninni MXsport.is
  b.. – 6 miðar í Sólbrekku braut
  c.. – Ljúffengur hádegismatur frá KFC á keppnisdegi
Vinsamlega hafið samband við Kristján Geir í síma 862-5679 eða sendið póst á
kristjan@kasma.is

Leave a Reply