Útvarpssendir á svæðinu

Á keppninni í dag verður útvarpssendir svo áhorfendur geta hlustað á lýsingu á keppninni á staðnum. Það tilvalið fyrir þá sem eiga FM útvarps heyrnarhlífar að taka þær með, aðrir geta hlustað í bílnum.

Skildu eftir svar